Já er lykilorð og línunni er hér með kastað




 















Gjörningaklúbbur með flipp-, spuna- og skemmtiívafi var settur á fót í gærkvöldi. Fyrstu viðmiðunarreglur eru hér að ofan, blekið ennþá blautt þegar þessi mynd var tekin. Markmiðið er að búa til gjörninga, spunaleikrit og eins mikla skemmtun og efni standa til. Samhliða því að kanna hvað gerist þegar viðurstyggilega skapandi og skemmtilegu fólki er hrúgað saman. 

 
1. Gjörningaklúbburinn verður skipaður ofurhugmyndaríkum og lífsglöðum einstaklingum.
2.  Línunni er kastað. Það er allt leyfilegt.
3. Þetta atriði skýrir sig sjálft.
4. Í grunninn gengur klúbburinn út á það að kæta klúbbmeðlimi og láta þá skemmta sér, samborgurum og öðrum eins mikið og hægt er.
5. Orðið "Nei" er ekki til í orðabók Gjörningaklúbbsins því að eins og allir vita er "Já-kvæðni" lykillinn að lífinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líst vel á þetta.. aaafar vel.. ég vil vera með..

Helga (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 12:59

2 identicon

Ég líka !

Malta (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 08:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband