26.7.2007 | 10:36
Jómfrúarfærsla
..mér líður eins og ég sé að missa meydóminn í annað sinn. Ég er svo spennt að gleðin frussast um æðar mínar. Hálsbrotin í hádeginu hefur skyndilega enga þýðingu. Loksins, loksins hefur líf mitt öðlast einhvern dass af tilgangi.
Þú spyrð: "Veistu hvað þetta mun þýða?"
Ég svara: "Já. Ég veit það."
Og ég veit að við vitum það bæði. Og við skiljum það bæði að þetta er upphafið á endanum. Og að ekkert verður eins og það var.
.
Athugasemdir
Ó, very fine!
Very, very fine!
Vala (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.