9.9.2007 | 15:13
Ég var sökuð um óvandað málfar um daginn.
Setningar á borð við:
-Æi hann er að stöffast upp á einhverju fokking kjaftæði.
-Sástu stykkið sem var sligast yfir götuna?
-Þetta er svo drullu ógeðslega djöfulli fab að mig langar að skera úr mér miltað og kasta því yfir krádið.
-Ég er að stöffast upp af þessu skelfilega helli.
-Það er engum blöðum það að fletta að ég er hell helgarinnar.
-Þau eru svo ógeðslega fokking ófab og helluð.
-Hva, var bara verið að stöffa sig upp á Vegó?
-Hann hefur verið að niður-stöffa sig í allt sumar, var víst í einkaþjálfun.
-Djöfulsins viðbjóðslega ófokkingfab kjaftæði.
.. þóttu einfaldlega ekki mönnum bjóðandi og þaðanafsíður við hæfi.
Athugasemdir
Haha. Fyndið. Ég fíla málfarið þitt. Og miltað, mér þykir vænt um miltað þitt.
Dagný Ósk Aradóttir, 9.9.2007 kl. 15:35
ég sakna þín....
mrs (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 16:20
Takk, Dagný. Þú leyfðir nú samt Marvin að bomba í það.... neeeeei.. þú leyfðir það ekki, hann bombaði í það í óleyfi. Þú hefðir án efa kastað þér í veginn ef þú hefðir séð þetta fyrir.
KOMDU HEIM ELSKU MARGRÉTIN MÍN!
Björg (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 18:23
ég kem heim í byrjun des til þess að taka próf í HI svo að þá getum við tjillað saman á bókhlöðunni... ohhh...kakó á brúsa, ullarsokkar, kósíföt og maskaraleysi.. get ekki beðið!
Sakna þín stelpa!
Margrét Rós (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 14:05
og svo þegar við erum búnar í prófum þá tekur við fab klæðnaður með meiru. Jólaboð ST, rauðvínsdrykkja, gamlárskvöld og hugsanleg eftirpartý í framhýsinu... Úff ég fæ gæsahúð!
mrs (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 14:07
Sláið um ykkur með orðum eins og doovde...listen and learn:
http://www.youtube.com/watch?v=Oym9Cb-TNdk
Ástarkveðjur frá úglandinu
Earn-a (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 03:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.