Matur heimsins (Ó, ég verð svöng) ...

Germany : The Melander family of Bargteheide


Food expenditure for one week: 375.39 Euros or $500.07
Favorite foods: fried potatoes with onions, bacon and herring, fried noodles with eggs and cheese, pizza, vanilla pudding

United States : The Revis family of North Carolina

Food expenditure for one week : $341.98
Favorite foods : spaghetti, potatoes, sesame chicken

Japan : The Ukita family of Kodaira City

Food expenditure for one week: 37,699 Yen or $317.25
Favorite foods : sashimi, fruit, cake, potato chips

Italy : The Manzo family of Sicily

Food expenditure for one week : 214.36 Euros or $260.11
Favorite foods: fish, pasta with ragu, hot dogs, frozen fish sticks

Great Britain : The Bainton family of Cllingbourne Ducis
 
Food expenditure for one week : 155.54 British Pounds or $253.15
Favorite foods : avocado, mayonnaise sandwich, prawn cocktail, chocolate fudge cake with cream

Kuwait : The Al Haggan family of Kuwait City

Food expenditure for one week : 63.63 dinar or $221.45
Family recipe: Chicken biryani with basmati rice

Mexico : The Casales family of Cuernavaca

Food expenditure for one week 1,862.78 Mexican Pesos or $189.09
Favorite foods: pizza, crab, pasta, chicken

China : The Dong family of Beijing

Food expenditure for one week : 1,233.76 Yuan or $155.06
Favorite foods: fried shredded pork with sweet and sour sauce

Poland : The Sobczynscy family of Konstancin-Jeziorna

Food expenditure for one week  : 582.48 Zlotys or $151.27
Family recipe : Pig's knuckles with carrots, celery and parsnips

United States : The Caven family of California

Food expenditure for one week  : $159.18
Favorite foods : beef stew, berry yogurt sundae, clam chowder, ice cream

Egypt : The Ahmed family of Cairo
 
Food expenditure for one week : 387.85 Egyptian Pounds or $68.53
Family recipe: Okra and mutton

Mongolia  : The Batsuuri family of Ulaanbaatar

Food expenditure for one week : 41,985.85 togrogs or $40.02
Family recipe: Mutton dumplings

Ecuador : The Ayme family of Tingo

Food expenditure for one week : $31.55
Family recipe: Potato soup with cabbage

Bhutan : The Namgay family of Shingkhey Village

Food expenditure for one week : 224.93 ngultrum or $5.03
Family recipe: Mushroom, cheese and pork

Chad : The Aboubakar family of Breidjing Camp

Food expenditure for one week : 685 CFA Francs or $1.23
Favorite foods : soup with fresh sheep meat



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

usss... þetta er rosalegt!

Margrét Rós (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 23:44

2 identicon

Án efa besta færsla Sverðkattar til þessa. Áfram, orkustýra, í forsetann 2016!

Björg (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 15:40

3 Smámynd: Alma Joensen

omg.

Fyrir þessa fab færslu fær sverðkötturinn að verðlaunum link á síðu Ölmu Joensen, illkvendis með meiru.

En Björg hvernig væri að gera svona fyrir LÍN, taka myndir af hinum og þessum, Björgúlfi, Haarde, Jóni Ásgeiri, Lindu Pé....og svo Dagnýju Ósk, fátækum námsmanni sem borðar bara speltkex og húmmus! 

Alma Joensen, 19.9.2007 kl. 18:18

4 Smámynd: Dagný Ósk Aradóttir

Og tofu, Alma. Ekki gleyma því. Skemmtilegt hvernig þú leyfir síðan leikstjóra að ráða hvaða Haarde hún velur.

Björg, þetta verður debut þitt í kvikmyndagerðinni! Ég finn það á mér, Edduverðlaunin nálgast. (Og svo eitthvað feitara).

Dagný Ósk Aradóttir, 19.9.2007 kl. 22:42

5 identicon

Þetta er hreint ekki svo slæm hugmynd.

Dagný, værir þú manneskja í að sitja ógeðslega hostæl uppi á gámi heilan dag og stöffa í þig tófú og spelt-kexi? Eða jafnvel úti í hrauni, það væri myndrænt og skemmtilegt... nú hvað þá með að þú sitjir í plaststól í sturtu..?

Ég er ekki frá því að Edduverðlaunin hafi fundið arinhillurnar í ár.

(Stolin setning úr dómi um Veðramót, ég veit, ég veit. Á heldur engan arinn.)

Björg (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 00:13

6 Smámynd: Dagný Ósk Aradóttir

Björg, ef ég fæ fabstig geri ég hvað sem er. Nakin, alklædd, svöng eða södd. Ég ætla að marinera tofu núna. Tamari og engifer kannski, er það ekki stúdentalegt? Risaklumpur af engiferi kostar allavega bara 24 kr. í Bónusi.

Dagný Ósk Aradóttir, 20.9.2007 kl. 21:18

7 identicon

Enda ekki alvöru matur jó.

Stígur Helgason (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 02:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband