Femínistafélag Háskóla Íslands stofnað

  

Í gær var Femínistafélag Háskóla Íslands stofnað. Mikill hátíðisdagur og þarfaþing. Hamingjuóskir til þeirra sem að félaginu standa. Hægt er að gerst meðlimur eða skrá sig á póstlista hins nýja Femínistafélags með því að senda e-mail á studentfemmi@gmail.com.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég þrái að láta Móðir Jörð ættleiða mig ! Myndi öðlast menningarlega og kynjafræðilega rétthugsun sem aldrei fyrr. x-Móðir Jörð á þing !

Dóttir Jörð (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 10:23

2 identicon

Móðir Jörð í forsetann!

Henry Kissinger (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband