22.10.2007 | 00:41
Mér finnst svo gaman.
Ég bauð breskum homma og vinkonu hans í kvöldmat á laugardaginn. Þau settu upp trylltasta gervibros sem ég hef séð þegar ég bað um eina mynd af þeim með kræsingunum. Mér er alveg sama því mér finnst svo gaman í lífinu:
Athugasemdir
Uppnumin af epískri andargift.
Sjaldan verið jafn fullviss um þá staðreynd að:
lífið
er
gott
Stúlka með störu inn á völlinn ... (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 01:18
Hvaða snaröfugi gaur er þetta?
doddi (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 16:17
Æi einhver statisti úr Little Britain sem var staddur hérlendis. Fínasti gaur reyndar. Mér segir svo hugur að hann komi til með að spila stóra rullu í lífi mínu til frambúðar.
Björg (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 22:00
Björg! Ég verð að sjá þig.... Ég hringi í þig í dag
Margrét Rós (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.