Mér finnst svo gaman.

 1680347833_17ca4f3168

Ég bauð breskum homma og vinkonu hans í kvöldmat á laugardaginn. Þau settu upp trylltasta gervibros sem ég hef séð þegar ég bað um eina mynd af þeim með kræsingunum. Mér er alveg sama því mér finnst svo gaman í lífinu:

1680255631_c87903f9c6

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Uppnumin af epískri andargift.

Sjaldan verið jafn fullviss um þá staðreynd að:

lífið

er

gott

Stúlka með störu inn á völlinn ... (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 01:18

2 identicon

Hvaða snaröfugi gaur er þetta?

doddi (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 16:17

3 identicon

Æi einhver statisti úr Little Britain sem var staddur hérlendis. Fínasti gaur reyndar. Mér segir svo hugur að hann komi til með að spila stóra rullu í lífi mínu til frambúðar.

Björg (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 22:00

4 identicon

Björg! Ég verð að sjá þig.... Ég hringi í þig í dag

Margrét Rós (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband