4.3.2008 | 08:41
Sverðkisa á skíðum í boði samgönguráðherra
Brekkurnar möluðu sællega undan skíðarennslum Sverðkattar um helgina. Kristján L. Möller reyndi að hala inn atkvæði með að sneika notuðum lyftupössum að okkur. Jómfrúarferð Sessó í brekkurnar endaði þó með ósköpum. Þurfti að bera hana sárkvalna inn í Framhýsið. Vonir standa þó til að hún hafi endurkomu í brekkurnar innan skamms og muni þá jafnvel renna sér eins og eina ferð.
Athugasemdir
Ó, lordí, þetta var svo mikið stuð!
90's gellan (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 20:56
hvílíkur æskublómi og þróttur þarna á ferð
doddi (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.