23.11.2007 | 12:42
Sverðfaðir vikunnar !
Sverðvinur vikunnar er enginn annar en faðir okkar allra, sverðpabbinn Magnús Pálsson.

Magnús, eða Pabbi Maggi eins og við köllum hann alltaf, gaf Björgu ekki aðeins sitt krúttlega nef heldur einnig sinn hispurslausa húmor og heillandi hlátrasköll. Alltaf er hægt að leita til Pabba Magga með öll heimsins vandamál því eins og við vitum öll: Ef Pabbi Maggi veit ekki svarið þá veit það enginn.
Pabbi Maggi að flippa í pels.
Svo skemmtilega vill til að Pabbi Maggi á einmitt afmæli í dag og sendir Sverðköttur honum sínar einlægustu afmæliskveðjur í tilefni dagsins. Í kvöld verður einnig jólasöngstund í Hafnarfirðinum til heiðurs Pabba Magga þar sem enginn annar en hinn eitraði dúett Zessý og Vala munu þreyta frumraun sína og flytja valinkunnug lög líkt og: Daddy's little girl og The soup is yummy, daddy !
Að lokum: Enn og aftur pabbi Maggi til hamingju með daginn og takk fyrir að búa til Björgu.
Magnús, eða Pabbi Maggi eins og við köllum hann alltaf, gaf Björgu ekki aðeins sitt krúttlega nef heldur einnig sinn hispurslausa húmor og heillandi hlátrasköll. Alltaf er hægt að leita til Pabba Magga með öll heimsins vandamál því eins og við vitum öll: Ef Pabbi Maggi veit ekki svarið þá veit það enginn.

Pabbi Maggi að flippa í pels.
Svo skemmtilega vill til að Pabbi Maggi á einmitt afmæli í dag og sendir Sverðköttur honum sínar einlægustu afmæliskveðjur í tilefni dagsins. Í kvöld verður einnig jólasöngstund í Hafnarfirðinum til heiðurs Pabba Magga þar sem enginn annar en hinn eitraði dúett Zessý og Vala munu þreyta frumraun sína og flytja valinkunnug lög líkt og: Daddy's little girl og The soup is yummy, daddy !
Að lokum: Enn og aftur pabbi Maggi til hamingju með daginn og takk fyrir að búa til Björgu.
Athugasemdir
Hahahhahahaha, skál fyrir þessu :)
Soffía (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.