29.11.2007 | 21:57
Óður til lífsins
Ég hefði ekkert á móti því að fara í svona dandy picnic:
Kasta mér eftir nokkrum frisbee-um eftir að hafa innbyrt ótæpilegt magn af vínberjum og Camembert-osti. Eitthvað á borð við þessa hopp-tækni myndi ég nýta:
Hjálpa svo góðvinkonu minni að æla út úr sér illa tvíburanum sem hún hefur gengið með síðasta árið. Svipta hulunni af félagsfræðingnum sem hefur verið dulbúinn í meira en 2 ár. Faðma lífið og hugsa hversu gott það sé. Breyta mér svo í hafmeyju, sem liti einhvern veginn svona út:
Bursta svikara í póker, hæ-fæfa heiminn og fara svo á eldheitt deit með þessum:
Því mér segir svo hugur að hann viti hvar lyklarnir að lífinu eru. Svo ég tali nú ekki um fullkomna vínberið í klasanum.
Athugasemdir
Þetta er viðbjóðsleg hafmeyja.
Stígur Helgason (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.