24.2.2008 | 14:25
Júróbandið hefur afhrímað frosthjartað..
...ef þau væru nammi væru þau ábyggilega sykurhúðað gúmmíhlaup með jarðaberjasultu innan í. Ef þau væru drykkur væru þau að öllum líkindum óáfengur Shirley Temple-kokkteill með þremur skærbleikum rörum. Ef þau væru strákur væri ég pottþétt skotin í honum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.